Flutn­ingstil­kynning


Tilkynna skal flutning rafrænt til Þjóð­skrár Íslands innan sjö daga eftir að flutt er. Einnig þarf að skrá nýtt heim­ils­fang hjá Póst­inum því ekki eru sjálf­virkar tilkynn­ingar um flutning frá Þjóð­skrá til Póstsins.