Jólaflakk Færi­bandsins og Villa vand­ræða­skálds

27. nóvember kl. 20:00

Mikligarður

Færi­bandið & Villi Vand­ræða­skáld ætla á jólaflakk með skemmtun fyrir alla fjöl­skylduna.
Jólalög, getraunir, spuni, grín, gestir úr heima­byggð og óvæntar uppá­komur sem kemur öllum í hátíð­ar­skap

Hlökkum til að hlægja saman og syngja inn jólin!
Almennt verð : 3.500kr
Grunn­skóla­börn : 2.000
Leik­skóla­börn : frítt
Miða­sala við hurð