Sumar­lokun skrif­stofu og sumar­leyfi sveit­ar­stjórnar 2021

Skrif­stofa Vopna­fjarð­ar­hrepps verður lokuð frá og með 12. júlí til og með 4. ágúst 2021 vegna sumar­leyfa.

Síðasti fundur sveit­ar­stjórnar fyrir sumar­leyfi verður fimmtu­daginn 24. júní og næsti fundur að afloknu sumar­leyfi er á dagskrá fimmtu­daginn 19. ágúst.