Stefna í íþrótta- og tómstunda­málum

Út er komin ný stefna Vopna­fjarð­ar­hrepps í íþrótta,- æsku­lýðs- og tómstunda­málum. Stefnan var samþykkt á fundi sveit­ar­stjórnar í apríl 2020.

Við vinnu að stefn­unni var tekið mið af „Stefnumótun Mennta- og menn­ing­armálaráðuneytis í íþróttamálum“ sem Mennta- og menn­ing­armálaráðuneytið gaf út árið 2018. Einnig var tekið mið af „Stefnumótun í æskulýðsmálum“ sem Mennta- og menn­ing­armálaráðuneytið gaf út árið 2014 og skýrslunni „Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstund­a­starfi fyrir börn og unglinga“ frá árinu 2016.

Stefnan í heild:

Stefn­unni er skipt upp í fjóra megin­kafla. Sett eru fram markmið í hverjum kafla og leiðir til þess að ná mark­miðum. Kafl­arnir eru:

  1. Íþróttastarf barna og unglinga
  2. Almenn­ingsíþróttir
  3. Keppnis- og afreksíþróttir
  4. Æskulýðs- og tómstund­astarf.

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar