Skák­nám­skeið

Skák­nám­skeið verður haldið í Vopna­fjarð­ar­skóla dagana 28. og 29. ágúst n.k.

Kennari á námskeiðinu er Birkir Karl Sigurðsson, marg­faldur Íslands­meistari og fyrr­ver­andi heims­meistari ungmenna í skák.

Birkir Karl er með skák­k­enn­ara­rétt­indi frá Alþjóð­lega skák­sam­bandinu FIDE og hefur meðal annars þjálfað skák­landslið Ástr­alíu.

Kennt verður báða dagana frá klukkan 10 til 14.

Verð fyrir 8 tíma námskeið er 3.000 kr.

Fyrir hverja?#fyrir-hverja

Námskeiðið er fyrir alla áhuga­sama.

Skráning#skraning

Frestur til skrán­inga rennur út klukkan 12 á hádegi fimmtu­daginn 26. ágúst.

Skráning fer fram í tölvu­pósti á netfangið thor­hildur@vfh.is.