Lokað í líkams­rækt­ar­stöð

Heil­brigð­is­ráð­herra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sótt­varna­læknis að herða reglur samkomu­banns vegna Covid-19.

Reglur þessar kveða meðal annars á um að líkams­rækt­ar­stöðvar skuli lokaðar frá miðnætti 5. október 2020 til miðnættis 19. október 2020.

Að öðru leyti er þjón­usta íþrótt­húss óbreytt á meðan annað er ekki auglýst.

Förum varlega og hjálp­umst að!