Íbúð­ar­hús­næði til leigu

Leigu­fé­lagið Bríet býður einstak­lingum og fjöl­skyldum upp á traust og hagkvæmt leigu­hús­næði á lands­byggð­inni og stuðlar þar með að auknu fram­boði á leigu­hús­næði í samstarfi við sveit­ar­félög og aðra hagaðila.

Nú hefur Leigu­fé­lagið Bríet fest kaup á tveimur íbúðum í raðhúsi við Skála­nes­götu á Vopna­firði og eru þær lausar til umsóknar.

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar