Frá Íþrótta­húsi Vopna­fjarðar

Í ljósi hertra sótt­varn­ar­að­gerða sem taka gildi frá miðnætti aðfaranótt 23. desember, og gilda að óbreyttu næstu 3 vikurnar, viljum við minna fólk á að virða þær fjölda- og tíma­tak­mark­anir sem starfs­fólk gefur viðskipta­vinum upplýs­ingar um. Einnig ítrekum við nauðsyn þess að allir hugi vel að persónu­legum sótt­vörnum og virði grímu­skyldu á göngum.

Við treystum því að fólk virði þessar reglur og fylgi þeim í hvívetna.