Forseta­kosn­ingar 27. júní 2020

 

Kjör­fundur vegna forseta­kosn­inga verður í félags­heim­ilinu Mikla­garði, Miðbraut 1, laug­ar­daginn 27.júní n.k.

Opið frá klukkan 10 til 18.

Athygli er vakin á að aðgengi fyrir fatlaða er á norð­ur­hlið hússins (að ofan­verðu).