Covid staðan 16. nóvember 2021

Eitt smit bættist við um helgina frá sýna­tökum föstu­dags. Viðkom­andi einstak­lingur var í sóttkví við grein­ingu og því ekki frekari rakning í kringum það smit. Alls eru því 10 Covid-19 smit á Vopna­firði. Ekkert smit hefur greinst utan sótt­kvíar síðan í síðustu viku.

Áfram þurfum við þó að gæta varúðar og hafa lágan þröskuld fyrir því að fara í PCR sýna­töku ef einkenna verður vart.