Bókasafn Vopnafjarðar auglýsir sumarlokun 2021!
Síðasti opnunardagur bókasafnsins fyrir sumarlokun er fimmtudagurinn 30. júní en þann dag er safnið opið á milli klukkan 14 og 17.
Safnið opnar aftur eftir sumarlokun þriðjudaginn 9. ágúst klukkan 14.