Athugið að umsóknarfresturinn á þessu starfi er liðinn

Einherji óskar eftir leið­bein­anda í knatt­spyrnu

Umsóknarfrestur

28. október 2020

Auglýsandi

Ungmennafélagið Einherji

Ungmenna­fé­lagið Einherji auglýsir eftir leið­bein­anda í knatt­spyrnu til afleys­inga frá og með 2. nóvember og fram að jólum.

Verkefni og vinnutími#verkefni-og-vinnutimi

Um er að ræða þjálfun barna á aldr­inum 6 til 15 ára milli klukkan 13:30 og 17:30 fjóra daga vikunnar. Athugið að æfinga­tími er misjafn milli daga. Laun eru eftir samkomu­lagi .

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar

Áhuga­samir eru vinsam­legast beðnir að hafa samband við Víglund í síma 858 1079.