Fundur nr. 7
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilið Mikligarður kl. 15:50
Guðný Alma Haraldsdóttir
NefndarmaðurKarólína Dröfn Jónsdóttir
NefndarmaðurHelena Rán Einarsdóttir
NefndarmaðurÞorgerður Mist Jóhannsdóttir
NefndarmaðurAníta Ýr Magnadóttir
NefndarmaðurElísabet Oktavía Þorgrímsdóttir
NefndarmaðurÞórhildur Sigurðardóttir
Verkefnastjóri frístunda-, æskulýðs- og fjölmenningarmálaHugmyndin er að kynna bæklinginn fyrir grunnskólanum fyrir kynningarfund Unicef í maí.
Betrumbæta samfélagið.
Koma öllu á framfæri sem hefur verið planað á fundum.
Gera gott fyrir börnin á Vopnafirði.
Viljum geta haft skoðun og að það sé hlustað á skoðanir okkar.
Alltof sjaldan. (Flest svörin voru á þessa leið)
Ungmennaráð vildi koma á framfæri:
Það vantar betri lýsingu á skólalóð, lítil birta fyrir neðan skólann. Gangstéttir laga þær, þar sem ungu krakkarnir eru mikið farin að fara hjólandi þá er slysahætta vegna mishæða á hellum. Athugasemdir komu vegna holóttra vega.
Vantar gangstéttir.