Ungmennaráð

Fundur nr. 7

Kjörtímabilið 2018—2022

15. apríl 2021

Félagsheimilið Mikligarður kl. 15:50

Fundur settur klukkan 15:50.

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna#barnasattmali-sameinudu-jodanna

 • Þekktu rétt­indi þín - bæklingur frá Unicef

  ​Hugmyndin er að kynna bæklinginn fyrir grunnskólanum fyrir kynningarfund Unicef í maí.

Samtal ungmennaráða#samtal-ungmennarada

 • Hverju vilt þú áorka sem full­trúi í ungmenna­ráði?

  ​Betrumbæta samfélagið.

  Koma öllu á framfæri sem hefur verið planað á fundum.

  Gera gott fyrir börnin á Vopnafirði.

  Viljum geta haft skoðun og að það sé hlustað á skoðanir okkar. 

 • Leitar sveit­ar­fé­lagið til ungmenna­ráðsins

  ​Alltof sjaldan. (Flest svörin voru á þessa leið)

Önnur mál#onnur-mal

 • Önnur mál

  ​Ungmennaráð vildi koma á framfæri:

  Það vantar betri lýsingu á skólalóð, lítil birta fyrir neðan skólann. Gangstéttir laga þær, þar sem ungu krakkarnir eru mikið farin að fara hjólandi þá er slysahætta vegna mishæða á hellum. Athugasemdir komu vegna holóttra vega. 

  Vantar gangstéttir. 

Fundi slitið klukkan 16:40.