Ungmennaráð

Fundur nr. 6

Kjörtímabilið 2018—2022

4. nóvember 2020

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:30
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð

Mætt til fundar

 • GAH

  Guðný Alma Haraldsdóttir

  Nefndarmaður
 • ÞMJ

  Þorgerður Mist Jóhannsdóttir

  Nefndarmaður
 • KDJ

  Karólína Dröfn Jónsdóttir

  Nefndarmaður
 • HRE

  Helena Rán Einarsdóttir

  Nefndarmaður
 • EOÞ

  Elísabet Oktavía Þorgrímsdóttir

  Nefndarmaður
 • ÞS

  Þórhildur Sigurðardóttir

  Ritari
Fundur haldinn í félagsheimlinu Miklagarði kl. 16:30

1. Fundargerðir#1-fundargerdir

 • Fund­ar­gerð 26.9.2019

  ​Ungmennaráð vísar enn og aftur í eldri funda­gerðir þar sem athuga­semdir eru gerðar við skólalóð og að rampur verði fjar­lægður.  Ánægju­legt að Vall­arhús og strand­bla­kvöllur eru komin í notkun.​

 • Fund­ar­gerð 13.1.2020

  Hugmyndir um fram­kvæmdir og útlit á skólalóðUngmennaráð óskar eftir svörum varð­andi fram­kvæmdir við skólalóð​.

 • Fund­ar­gerð 28 janúar 2020

  ​Ungmennaráð lýsir yfir ánægju með stefnu í æsku­lýðs- íþrótta og tómstunda­málum​.

2. Almenn mál#2-almenn-mal

 • Kynning á samþykkt fyrir ungmennaráð

  ​Ungmennaráð kom með breyt­inga­til­lögu að 8. gr. samþykktar verði fjar­lægð eða breytt eftir því sem við á. Æsku­lýðs- og íþrótta­full­trúi verði tekið út og verk­efn­is­stjóri æsku­lýðs-, frístunda- og fjöl­menn­inga­mála sett inn í staðinn.Kosning formanns og vara­for­mannsKaren Ósk Svans­dóttir formaður og Guðný Alma Haralds­dóttir vara­formaður, samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

 • Kynning á barn­vænu sveit­ar­fé­lagi

  ​Þórhildur kynnti verk­efnið Barn­vænt sveita­félag og óskaði jafn­framt eftir tillögum frá ungmenna­ráði varð­andi stýrihóp. Tillög­urnar voru Guðný Alma vara­formaður, Helena Rán Einars­dóttir og Elísabet Oktavía Þorgríms­dóttir, og verður það skoðað nánar síðar.Hugmynd að vara­formaður ungmennraáðs komi út í félags­mið­stöð og kynni fyrir ungmennum, lýðræð­isleg vinnu­brögð og  barna­sátt­málann .

 • Áherslur ungmenna­ráðs 2020-2021

  a Ungmennaráð vill leggja áherslu á að laga skóla­lóðina.Laga þarf girð­ingu meðfram skólalóð,  Rampinn burt!  Aparóla; taka þarf möl og setja gúmmím­ottur, laga þarf bandið í aparól­unni en það er of langt.  Laga þarf mörkin á sparkvelli.b Bæjar­vinnan og vinnu­skóli næsta sumar Gæta þarf jafn­ræðis.Laga þarf aðstöðu fyrir ungmennin.Vinnuföt ekki til í stærðum fyrir alla. Fleiri og fjöl­breyttari störf og betra skipulag. 

Fundi slitið kl. 18:00.