Fundur nr. 50
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Axel Örn Sveinbjörnsson
NefndarmaðurBjörn Heiðar Sigurbjörnsson
NefndarmaðurRagna Lind Guðmundsdóttir
NefndarmaðurBárður Jónasson
NefndarmaðurBjartur Aðalbjörnsson
NefndarmaðurTeitur Helgason
NefndarmaðurSigríður Bragadóttir
NefndarmaðurSigný Björk Kristjánsdóttir
SkrifstofustjóriBaldur Kjartansson
FjármálastjóriSara Elísabet Svansdóttir
SveitarstjóriLagt fram til kynningar minnisblað um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps. Sveitarstjórn samþykkir að ganga til tímabundinna samninga við hótel Tanga um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps í skóla, leikskóla og Sundabúð. Samþykkt samhljóða.