Sveit­ar­stjórn

Fundur nr. 50

Kjörtímabilið 2018—2022

27. apríl 2021

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 27.4.2021 í Miklagarði kl. 08:00.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Rekstur mötu­neyta Vopna­fjarð­ar­hrepps

    ​Lagt fram til kynningar minnisblað um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps. Sveitarstjórn samþykkir að ganga til tímabundinna samninga við hótel Tanga um rekstur mötuneyta Vopnafjarðarhrepps í skóla, leikskóla og Sundabúð. Samþykkt samhljóða.​

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:10.