Sveit­ar­stjórn

Fundur nr. 47

Kjörtímabilið 2022—2026

16. október 2025

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00

Fundur nr. 47 kjörtímabilið 2022-2026 haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, kjörtímabilið 2022-2026, fimmtudaginn 16. október 2025 í félagsheimilinu Miklagarði kl 14:00.

1. Erindi#1-erindi

  • Fjár­hags­áætlun 2026

    ​Sveitarstjóri kynnti stöðu fjárhagsáætlunarvinnu 2026-2029.

  • Hússtjórn Kaup­vangs

    ​Fyrir liggur að skipa hússtjórn fyrir Kaupvang sem hefur yfirumsjón með rekstri hússins. 

    Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkir að hreppsráð verði hússtjórn Kaupvangs.

    Til máls tók sveitarstjóri. Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.


  • Endur­skoðun byggða­áætl­unar – opið samráð

    ​Lagt fram til kynningar

  • Bakhópur Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga í úrgangs- og hringrás­ar­málum

    ​Til stendur að skipa bakhóp hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og skapa vettvang fyrir faglega umræðu um málefnin. Lagt fram til kynningar. 

    Til máls tók sveitarstjóri.

  • Fram­kvæmda­sjóður ferða­mannastaða, til kynn­ingar

    ​Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkir að sækja um styrk til framkvæmda við smábátahöfn Vopnafjarðar. Erindinu er vísað til menningar- og atvinnumálanefndar til kynningar.

    Til máls tók sveitarstjóri og AÓS.

    Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.


  • Skýrsla sveit­ar­stjóra

    ​Sveitarstjóri fór yfir helstu mál sveitarfélagsins og svaraði spurningum.

2. Fundargerðir til staðfestingar#2-fundargerdir-til-stadfestingar

  • Hreppsráð nr. 45 091025

    ​Lagt fram til staðfestingar.

  • Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd nr. 33 081025

    ​Lagt fram til staðfestingar.

  • Fjöl­skylduráð nr. 37 071025

    ​Lagt fram til staðfestingar.

  • Stjórn sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga nr. 985

    ​Lagt fram til staðfestingar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 14:40.