Fundur nr. 47
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00
Sveitarstjóri kynnti stöðu fjárhagsáætlunarvinnu 2026-2029.
Fyrir liggur að skipa hússtjórn fyrir Kaupvang sem hefur yfirumsjón með rekstri hússins.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkir að hreppsráð verði hússtjórn Kaupvangs.
Lagt fram til kynningar
Til stendur að skipa bakhóp hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og skapa vettvang fyrir faglega umræðu um málefnin. Lagt fram til kynningar.
Til máls tók sveitarstjóri.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkir að sækja um styrk til framkvæmda við smábátahöfn Vopnafjarðar. Erindinu er vísað til menningar- og atvinnumálanefndar til kynningar.
Sveitarstjóri fór yfir helstu mál sveitarfélagsins og svaraði spurningum.
Lagt fram til staðfestingar.
Lagt fram til staðfestingar.
Lagt fram til staðfestingar.
Lagt fram til staðfestingar.