Fundur nr. 42
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 12:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurAxel Örn Sveinbjörnsson
OddvitiBjartur Aðalbjörnsson
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurAgnar Karl Árnason
NefndarmaðurBobana Micanovic
NefndarmaðurKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurÍris Edda Jónsdóttir
Verkefnastjóri stjórnsýsluValdimar O. Hermannsson
SveitarstjóriIngimar Guðmundsson
KPMGSigurjón Örn Arnarsson
KPMGLagður fram til fyrri umræðu ársreikningur Vopnafjarðarhrepps fyrir árið 2024. Sveitarstjórnarfulltrúar hafa fengið kynningu á niðurstöðum ársins 2024 ásamt endurskoðunarskýrslu frá endurskoðanda sveitarfélagsins, Ingimar Guðmundssyni og Sigurjóni Erni Arnarssyni hjá KPMG.
KPMG kynnti sviðsmyndir af mögulegri endurskoðun fjárhagsáætlunar 2025.