Sveit­ar­stjórn

Fundur nr. 42

Kjörtímabilið 2022—2026

9. maí 2025

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 12:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð

Aukafundur haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps 08. maí 2025 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 14:00. 

1. Erindi#1-erindi

  • Ársreikn­ingur 2024 – fyrri umræða

    ​Lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur Vopnafjarðarhrepps fyrir árið 2024. Sveitarstjórnarfulltrúar hafa fengið kynningu á niðurstöðum ársins 2024 ásamt endurskoðunarskýrslu frá endurskoðanda sveitarfélagsins, Ingimar Guðmundssyni og Sigurjóni Erni Arnarssyni hjá KPMG.  

     
    Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkir að vísa ársreikningi Vopnafjarðarhrepps 2024 til seinni umræðu.  
     
    Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.


  • Endur­skoðun fjár­hags­áætl­unar 2025, til kynn­ingar

    ​KPMG kynnti sviðsmyndir af mögulegri endurskoðun fjárhagsáætlunar 2025. 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 15:03.