Menn­ing­ar­mála­nefnd

Fundur nr. 17

Kjörtímabilið 2018—2022

27. apríl 2020

Teams kl. 09:00

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Ákvörðun um tillögu um áherslu­verk­efni Sókn­aráætl­unar Aust­ur­lands 2020, jaðar­s­verk­efni í menn­ingu.

    ​Erindinu var vísað til menn­ing­ar­mála­nefndar frá Hrepps­ráði og nefnd­inni, ásamt verk­efna­stjóra frístunda-, æsku­lýðs- og fjöl­menn­ing­ar­mála falið að vinna málið áfram með starfs­manni Aust­ur­brúar og koma með útfærðar tillögur til hrepps­ráðs. Fundað var 16. apríl þar sem komu fram hugmyndir um nýtingu á styrknum. Farið var yfir hugmynd­irnar aftur og ákveðið að útfæra tillögu um uppsetn­ingu á leik­riti frekar. Ákveðið var að Jón myndi tala við leik­stjóra og að Þórhildur myndi skrifa greina­gerð um verk­efnið sem færi til Hrepps­ráðs.​