Fundur nr. 14
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilið Mikligarður kl. 15:05
Jón Ragnar Helgason
NefndarmaðurÁrný Birna Vatnsdal
NefndarmaðurHjördís Björk Hjartardóttir
NefndarmaðurHreiðar Geirsson
NefndarmaðurFanney Björk Friðriksdóttir
NefndarmaðurÞór Steinarsson kynnti breytingar á gerð fjárhagsáætlunar og þær væntingar sem hann hafði til þeirra ásamt því hvert hlutverk nefndarinnar gæti orðið í þeirri vinnu. Rætt var um breytingarnar og afstaða nefndarinnar jákvæð til þeirra.
Ákveðið var að auglýsa efti framkæmdastjóra strax á mánudaginn 3. febrúar og hafa umsóknarfrest til 14. febrúar. Fanney Björk falið að sjá til þess.
Tilboð 3. flokks samþykkt.
Ræddar styrkbeiðnir annarsvegar vegna fjölmenningarhátíðar og hinsvegar vegna viðburða á vegum Hótels Tanga. Báðar beinir reyndust ófullnægjandi og afgreiðsla og svör því frestað. Jóni Ragnari falið að sækjast eftir frekari upplýsingum.