Menn­ing­ar­mála­nefnd

Fundur nr. 14

Kjörtímabilið 2018—2022

31. janúar 2020

Félagsheimilið Mikligarður kl. 15:05

1. Almenn mál#1-almenn-mal

 • Kynning sveita­stjóra á fjár­hags­áætlun.

  ​Þór Stein­arsson kynnti breyt­ingar á gerð fjár­hags­áætl­unar og þær vænt­ingar sem hann hafði til þeirra ásamt því hvert hlut­verk nefnd­ar­innar gæti orðið í þeirri vinnu. Rætt var um breyt­ing­arnar og afstaða nefnd­ar­innar jákvæð til þeirra.​

 • Auglýsing starfs fram­kvæmd­ar­stjóra Vopna­skaks 2020.

  ​Ákveðið var að auglýsa efti fram­kæmda­stjóra strax á mánu­daginn 3. febrúar og hafa umsókn­ar­frest til 14. febrúar. Fanney Björk falið að sjá til þess.​

 • Afgreiðsla greiðslu til 3. flokks kvenna í Einherja vegna jóla­skemmtana.

  ​Tilboð 3. flokks samþykkt.​

2. Önnur mál#2-onnur-mal

 • Styrk­beiðnir

  ​Ræddar styrk­beiðnir annar­s­vegar vegna fjöl­menn­ing­ar­há­tíðar og hins­vegar vegna viðburða á vegum Hótels Tanga. Báðar beinir reyndust ófull­nægj­andi og afgreiðsla og svör því frestað. Jóni Ragnari falið að sækjast eftir frekari upplýs­ingum.​