Fundur nr. 9
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilið Mikligarður kl. 18:00
Gangnaseðill ræddur og yfirfarinn. Athugasemd varðandi Eyvindarstaðasfrétt fyrir næsta haust 2021 að athuga með skipan manna og íhuga hvort rétt væri að breyta mat á dagsverki í afréttinni úr 1. dagsverki í 1.5 eða 2.
Orðið gefið laust og til umræðu kemur sorphirða s.s förgun á rúlluplasti, hræum og öðru slíku, kallað er eftir úrlausnum varðandi þau mál,