Land­bún­að­ar­nefnd

Fundur nr. 9

Kjörtímabilið 2018—2022

20. ágúst 2020

Félagsheimilið Mikligarður kl. 18:00

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Gangna­seðill

    ​Gangna­seðill ræddur og yfir­farinn. Athuga­semd varð­andi Eyvind­ar­stað­as­frétt fyrir næsta haust 2021 að athuga með skipan manna og íhuga hvort rétt væri að breyta mat á dags­verki í afrétt­inni úr 1. dags­verki í 1.5 eða 2.​

2. Önnur mál#2-onnur-mal

  • Önnur mál

    ​Orðið gefið laust og til umræðu kemur sorp­hirða s.s förgun á rúlluplasti, hræum og öðru slíku, kallað er eftir úrlausnum varð­andi þau mál,​

Fleira ekki tekið fyrir, fundargerðin lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 19:30