Kjör­stjórn

Fundur nr. 3

Kjörtímabilið 2018—2022

16. júní 2020

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15. kl. 08:30

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Forseta­kosn­ingar 27. júní 2020.

    ​Allir aðal­menn gera ráð fyrir að sinna störfum kjör­stjórnar á kjördag 27. júní 2020.Farið yfir fram­kvæmd kosn­inga á kjördag og undir­búning kjör­fundar.​

Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 9:00