Fundur nr. 31
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15. kl. 11:00
Signý Björk Kristjánsdóttir ritaði fundargerð
i. Hof umsókn um stofnun landeignar.
Fyrir liggur umsókn frá Biskupsstofu um stofnun landeignar út úr jörðinni Hofi í Vopnafjarðarhreppi ásamt lóðarblaði. Lóðin er undir kirkju, kirkjugarð og safnaðarstofu sem er í bygginu og er lóðin skv. uppdrættinum 10.160 m2 að stærð. Hreppsráð samþykkir erindið.
Að öðru leyti er fundargerðin lögð fram til kynningar.