Fundur nr. 25
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Lagt fram til kynningar.
Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2021 lagður fram: Fjárfest í sanddreifara fyrir 1.590 mkr. Fjárfesting í áhaldahúsi hækkar um 1.590.000 kr. og er fjármögnuð með handbæru fé. Viðauki 1 hefur ekki áhrif á rekstur fjárhagsáætlunar 2021. Viðauki 1 hefur þau áhrif á sjóðstreymi að fjárfestingahreyfingar hækka um 1,6 millj. kr. og handbært fé í árslok 2021 lækkar um 1,6 millj. kr. Samþykkt samhljóða.
Lögð fram tillaga að endurbótum á leiguíbúðum aldraðra í Sundabúð. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram. Samþykkt samhljóða.
Lögð fram til kynningar boðun á XXXVI.landsþing
Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður á Grand hóteli 26.mars
næstkomandi. Sigríður Bragadóttir verður áfram aðalfulltrúi á landsþing
Sambands íslenskra sveitarfélaga og hreppsráð leggur til að Bjartur Aðalbjörnsson
verði varafulltrúi. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.