Hreppsráð

Fundur nr. 24

Kjörtímabilið 2018—2022

7. janúar 2021

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00
Íris Grímsdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps 7. janúar 2021 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00.

1. Fundargerðir#1-fundargerdir

 • Aðal­fundur og stjórn­ar­fundur Skóla­skrif­stofu Aust­ur­lands 18.11.

  ​Samþykkt samhljóða.

 • 159.fundur Heil­brigð­is­nefndar Aust­ur­lands 8.12

  ​Lagt fram til kynningar.

 • 892.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 11.12

  ​Lagt fram til kynningar.

 • 57.fundur stjórnar Bruna­varna 14.12 og samn­ingur um bruna­varnir

  ​Vísað til sveitarstjórnar. Samþykkt samhljóða. ​

2. Bréf til sveitarstjórnar#2-bref-til-sveitarstjornar

 • Tillögur Velferð­ar­vakt­ar­innar til ríkis og sveit­ar­fé­laga í mótvægisað­gerðum vegna COVID-19.

  ​Lagt fram til kynningar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:16.