Hreppsráð
Fundur nr. 24
Kjörtímabilið 2018—2022
7. janúar 2021
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00
Íris Grímsdóttir ritaði fundargerð
Mætt til fundar
Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps 7. janúar 2021 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00.
- Aðalfundur og stjórnarfundur Skólaskrifstofu Austurlands 18.11.
Samþykkt samhljóða.
- 159.fundur Heilbrigðisnefndar Austurlands 8.12
Lagt fram til kynningar.
- 892.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 11.12
Lagt fram til kynningar.
- 57.fundur stjórnar Brunavarna 14.12 og samningur um brunavarnir
Vísað til sveitarstjórnar. Samþykkt samhljóða.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:16.