Hreppsráð

Fundur nr. 14

Kjörtímabilið 2018—2022

2. apríl 2020

Teams kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundargerðir#fundargerdir

 • FFPD stjórn­ar­fundur 10.2.

  ​Hreppsráð samþykkir að borga hlut Vopna­fjarð­ar­hrepps að upphæð 40.000 kr inn í FFPD skv lið 3 í fund­ar­gerð­inni. Samþykkt samhljóða.​

 • FFPD stjórn­ar­fundur 9.3.

  ​Lagt fram til kynn­ingar.​

 • 880. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 27.3.

  ​Lagt fram til kynn­ingar.​

2. Almenn mál#2-almenn-mal

 • Stefna Vopna­fjarð­ar­hrepps í íþrótta- æsku­lýðs og tómstunda­málum 2020-2026

  ​Hreppsráð vísar erindinu til næsta sveit­ar­stjórn­ar­fundar með tilliti til þeirra breyt­inga sem ræddar voru á fund­inum. Samþykkt samhljóða.​

 • Minn­is­blað frá Aust­urbrú – Menn­ing­ar­styrkir til jaðar­svæða

  Hreppsráð vísar erindinu til Menn­ing­ar­mála­nefndar og felur nefnd­inni og verk­efna­stjóra frístunda-, æsku­lýðs og fjöl­menn­ing­ar­mála að vinna málið áfram með starfs­manni Aust­ur­brúar og koma með útfærðar tillögur til hrepps­ráðs. Samþykkt samhljóða.​

 • Covid-19 upplýs­inga­gjöf

  ​Lagt fram til kynn­ingar.​

 • Borg­araleg skylda starfs­manna opin­berra aðila

  ​Lagt fram til kynn­ingar.​

 • Viðspyrna af hálfu sveit­ar­fé­lag­anna

  ​Lagt fram til kynn­ingar.​

 • Erindi frá Maríu Björk hjá N4

  ​Hreppsráð samþykkir að leggja 500 þúsund krónur + vsk í þetta verk­efni. Samþykkt samhljóða.​

3. Bréf til sveitarstjórnar#3-bref-til-sveitarstjornar

 • Bréf frá Unicef – Barn­vænt samfélag

  ​Erindi félags- og barna­mála­ráð­herra og Unicef lagt fram þar sem Vopna­fjarð­ar­hreppur er hvattur til að hefja form­legt innleið­ing­ar­ferli á samn­ingi Sameinuðu þjóð­anna um barn­vænt samfélag. Hreppsráð tók vel í erindið og ræddi þann mögu­leika að ráðast í samstarf við Unicef um innleið­ingu á hugmynda­fræði barn­vænna sveit­ar­fé­laga sem byggir á alþjóð­legu verk­efni UNICEF, Child Friendly Cities, sem hefur verið innleitt í hundruðum sveit­ar­fé­laga út um allan heim frá 1996. Íslenska líkanið byggir jafn­framt á efni frá umboðs­mönnum barna í Noregi og Svíþjóð og UNICEF í Finn­landi. Verk­efna­stjóra æsku­lýðs- frístunda og fjöl­menn­ing­ar­mála er  falið að semja við Unicef um ráðgjöf og innleið­ingu á barn­vænu samfé­lagi í Vopna­fjarð­ar­hreppi í samráði við skóla­stjórn­endur og aðra sem að málinu koma. Samþykkt samhljóða.​

 • Bréf frá Stapa – Kröfur Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna lífeyr­is­sjóðsið­gjalda Vopna­fjarð­ar­hrepps til Stapa

  ​Lagt fram til kynn­ingar.​

 • Bréf frá Jóni Bjarna Kristjáns­syni

  ​Lagt fram til kynn­ingar.​

Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 10:31.