Hreppsráð

Fundur nr. 12

Kjörtímabilið 2018—2022

6. febrúar 2020

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15. kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

1. Fundargerðir#1-fundargerdir

 • Æsku­lýðs- og íþrótta­nefnd 27.1.

  ​Lagt fram.​

 • Ungmennaráð 28.1.

  ​Lagt fram.​

 • Menn­ing­ar­mála­nefnd 31.1.

  ​Lagt fram.​

2. Almenn mál#2-almenn-mal

 • Fram­kvæmd og útlit á skólalóð

  ​Hreppsráð lýsir ánægju sinni með  vinnu hópsins og er jákvætt fyrir því að farið verði í fram­kvæmdir á skóla­lóð­inni á næstu miss­erum. Hreppsráð felur sveit­ar­stjóra að klára hönn­un­ar­vinnu og nákvæma kostn­að­ar­áætlun og í fram­haldi af því verður tekin ákvörðun um verktímann.​

 • Stefna í íþrótta- og æsku­lýðs­málum

  ​Lagt fram til kynn­ingar. Hreppsráð fagnar góðri vinnu sem er farin af stað. Afgreiðslu frestað.​

Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin og borin upp til samþykktar, hún samhljóða samþykkt og fundi slitið kl. 10:02.