Fundur nr. 15
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Lagt fram til kynningar.
Skýrsla hafnarvarðar fyrir apríl og maí mánuð lögð fram til kynningar. Hafnarnefnd óskar eftir ítarlegri upplýsingum og ástandsskýrslu um bílavogina og greiningu á notkun hennar. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Þorgrímur Kjartansson víkur af fundi. Lögð fram beiðni frá Brim hf um að hefja vinnu og undirbúning við landfyllingu sem er á deiliskipulagi hafnarinnar. Hafnarnefnd samþykkir erindið á grundvelli þess að um minniháttar framkvæmd er að ræða sem er ekki framkvæmdaleyfisskyld og er gert ráð fyrir henni í gildandi deiliskipulagi Vopnafjarðarhafnar. Samþykkt samhljóða.