Hafn­ar­nefnd

Fundur nr. 15

Kjörtímabilið 2018—2022

4. júní 2021

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í hafnarnefnd Vopnafjarðarhrepps 4.júní 2021 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15.

1. Fundargerðir#1-fundargerdir

 • 434.fundur stjórnar Hafna­sam­bands Íslands 30.4

  ​Lagt fram til kynningar.​

2. Almenn mál#2-almenn-mal

 • Skýrsla hafn­ar­varðar apríl og maí 2021

  ​Skýrsla hafnarvarðar fyrir apríl og maí mánuð lögð fram til kynningar. Hafnarnefnd óskar eftir ítarlegri upplýsingum og ástandsskýrslu um bílavogina og greiningu á notkun hennar. Samþykkt samhljóða.​

 • Flot­bryggjur Vopna­fjörður

  ​Lagt fram til kynningar.​

 • Erindi vegna land­fyll­ingar

  ​Þorgrímur Kjartansson víkur af fundi. Lögð fram beiðni frá Brim hf um að hefja vinnu og undirbúning við landfyllingu sem er á deiliskipulagi hafnarinnar. Hafnarnefnd samþykkir erindið á grundvelli þess að um minniháttar framkvæmd er að ræða sem er ekki framkvæmdaleyfisskyld og er gert ráð fyrir henni í gildandi deiliskipulagi Vopnafjarðarhafnar. Samþykkt samhljóða.​

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:45.