Fundur nr. 14
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Lagt fram til kynningar.
Skýrsla hafnarvarðar fyrir desember til mars mánuð lögð fram. Hafnarnefnd leggur til að gerðar verði umgengnisreglur fyrir gámaportið. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram bréf frá Umhverfisstofnun varðandi viðbragðsáætlun Vopnafjarðarhafnar og þann búnað sem þarf að vera til staðar. Hafnarnefnd leggur til að keyptar verði uppsogsmottur/pulsur til að eiga á höfninni. Samþykkt samhljóða.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.