Hafn­ar­nefnd

Fundur nr. 14

Kjörtímabilið 2018—2022

20. apríl 2021

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:30
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í hafnarnefnd Vopnafjarðarhrepps 20.apríl 2021 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:30.

1. Fundargerðir#1-fundargerdir

  • 433.fundur stjórnar Hafna­sam­bands Íslands 24.8

    ​Lagt fram til kynningar.

2. Almenn mál#2-almenn-mal

  • Skýrsla hafn­ar­varðar desember 2020 til mars 2021

    ​Skýrsla hafnarvarðar fyrir desember til mars mánuð lögð fram. Hafnarnefnd leggur til að gerðar verði umgengnisreglur fyrir gámaportið. Samþykkt samhljóða.​

  • Búnaður á Vopna­fjarð­ar­höfn

    ​Lagt fram bréf frá Umhverfisstofnun varðandi viðbragðsáætlun Vopnafjarðarhafnar og þann búnað sem þarf að vera til staðar. Hafnarnefnd leggur til að keyptar verði uppsogsmottur/pulsur til að eiga á höfninni. Samþykkt samhljóða.​

  • Ársreikn­ingur hafna­sam­bands 2020

    ​Lagt fram til kynningar.

  • Hafna­sam­bands­þing 2020 – þing­gerð

    ​Lagt fram til kynningar.

  • Lenging á lönd­un­ar­bryggju – umsókn í hafna­bóta­sjóð

    ​Lagt fram til kynningar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 09:26.