Fundur nr. 13
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
Lagt fram til kynningar
Skýrsla hafnarvarðar fyrir október- og nóvember mánuð lögð fram. Lóðsmál eru í farvegi og verður auglýst eftir hafnsögumanni á næstu dögum. Hafnarnefnd leggur til að gerðar verði umgengnisreglur fyrir gámaportið. Hafnarnefnd lýsir ánægju með að öryggismálin séu í farvegi. Samþykkt samhljóða.