Fundur nr. 10
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15. kl. 08:00
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Skýrsla hafnarvarðar frá sumrinu 2020 lögð fram. Varðandi öryggismál á höfninni þá leggur nefndin áherslu á að það verði farið í þau strax og allt lagað sem er ábótavant. Hafnarstjóra falið að kanna hjá Faxaflóahöfnum hvort hægt sé að fá úttektaraðila til að taka út öryggismál á höfninni. Varðandi lyftara á höfninni þá telur hafnarnefnd enga ástæðu fyrir því að sveitarfélagið sé með lyftara á höfninni.
Hafnarnefnd leggur til við sveitarstjórn að uppsetning á nýjum löndunarkrana verði sett inn í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Tekið fyrir bréf frá Birni Hreinssyni varðandi öryggismál á höfninni. Hafnarnefndin þakkar fyrir að ekki fór verr og leggur ríka áherslu á að þessum málum verði öllum komið í lag sem fyrst.
Lóðin er í eigu sveitarfélagsins. Sveitarstjóra falið að finna út með fjármálastjóra hvernig gjaldtöku skuli háttað.
Rætt um lóðsmál á höfninni. Hafnarstjóra falið að ræða við bátasjóð Björgunarsveitarinnar Vopna um hvort þeir hafi mannskap og áhuga til að sinna þessu.