Fundur nr. 6
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilið Mikligarður kl. 16:35
Árný Birna Vatnsdal
NefndarmaðurBjarni Björnsson
NefndarmaðurHólmar Bjarki Wiium Bárðarson
NefndarmaðurEster Rósa Halldórsdóttir
NefndarmaðurÓlafur Ármannsson
NefndarmaðurVopnafjarðarhreppur fær úthlutað 42 þorskígildislestum í byggðarkvóta. Hólmar Bjarki leggur fram tillögu um að úthlutað verði samkvæmt lönduðum afla á Vopnafirði frá síðasta fiskveiðiári. Kosið um tillöguna og hún samþykkt samhljóða.