Atvinnu- og ferða­mála­nefnd

Fundur nr. 6

Kjörtímabilið 2018—2022

17. janúar 2020

Félagsheimilið Mikligarður kl. 16:35

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Umræður um úthlutun byggða­kvóta

    Vopnafjarðarhreppur fær úthlutað 42 þorskígildislestum í byggðarkvóta. Hólmar Bjarki leggur fram tillögu um að úthlutað verði samkvæmt lönduðum afla á Vopnafirði frá síðasta fiskveiðiári. Kosið um tillöguna og hún samþykkt samhljóða.