Æsku­lýðs- og íþrótta­nefnd

Fundur nr. 10

Kjörtímabilið 2018—2022

27. janúar 2020

Félagsheimilið Mikligarður kl. 12:00

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Stefna Vopna­fjarð­ar­hrepps í íþrótta- æsku­lýðs og tómstunda­málum 2020-2026

    ​Þórhildur fer yfir dröginn og hafði til hlið­sjónar stefnur frá Borg­ar­byggð og Höfn á Hornar­firði og bæklinga frá Ísí, Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyti - Æsku­lýðs­ráði og fl.Umræða um að koma á lagg­irnar íþrótta­skóla fyrir 6-12 ára þar sem boðið er upp á fjöl­breyttar íþrótta­greinar. T.d einn daginn fimleikar,bandý, körfu­bolta og svo fram­vegis.  Var ákveðið að setja það inn í stefnuna.Ákveðið að senda stefnuna á  Björg­un­ar­sveitina, Glófaxa, Vopna­fjarð­ar­kirkju, Golf­klúbbinn, Einherja og Ungmenna­ráðs